Rannsóknastofa í atferlisgreiningu

Rannsóknastofa í atferlisgreiningu er vettvangur rannsókna- og þróunarstarfs á fræðasviðum atferlisgreiningar.

Stofan heyrir undir Sálfræðistofnun Háskóla Íslands og hefur það að markmiði að auka rannsóknir á atferlisgreiningu og gera þær sýnilegar.

Forstöðumaður
Dr. Zuilma Gabriela Sigurðardóttir dósent við Sálfræðideild Háskóla Íslands.

Meira

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is