Starfsfólk og styrktaraðilar

Starfsfólk

Vin Þorsteinsdóttir, sálfræðingur ritstýrði.

Bára Gylfadóttir, sálfræðingur tók saman ráðin.

Inga Dröfn Wessmann, MS í sálfræði annaðist heimildaleit og þýðingu.

Sigrún Vilborg Heimisdóttir, sálfræðingur aðstoðaði við undirbúning og umsókn um styrk til Reykjavíkurborgar.

Dr. Zuilma Gabríela Sigurðardóttir, dósent í atferlisgreiningu var ómetanlegur stuðningur og án hennar hefði verkefnið ekki orðið að veruleika. Hún hefur umsjón með áframhaldandi þróun og rannsóknum á árangri Ráðavefsins. Sálfræðingar hjá Þroska- og hegðunarstöð komu einnig að yfirlestri.

Styrktaraðilar

Verkefnið Ráðavefurinn er að mestu styrkt af Reykjavíkurborg en einnig lögðu Akureyrarkaupstaður og Reykhólahreppur verkefninu lið. Rannsóknarsjóður HÍ veitti styrk á árinu 2015 til rannsókna á árangri vefsins.

Enn betri Reykjavík

 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is