Dr. Zuilma Gabríela Sigurðardóttir hefur kennt sálfræði við Háskóla Íslands síðan 1994. Frá þeim tíma hefur hún leiðbeint fjölda nemenda við lokaverkefni til BS-, MS-, Cand. psych.- og Phd-gráðu í sálfræði við Háskóla Íslands, einkum á sviði atferlisgreiningar.
Hér er að finna yfirlit yfir þau verkefni sem hún hefur leiðbeint.
Mörg þessarra verkefna eru aðgengileg í Skemmunni.