Rannsóknir

Fjölmargar rannsóknir sem gerðar hafa verið erlendis á aðferðunum sem námskeiðið byggir á hafa sýnt fram á góðan árangur aðferðanna. Í því sambandi má nefna að bandaríska rannsóknatímaritið Journal of Clinical Psychology hefur mælt með bókinni sem notuð er í námskeiðinu.

Nokkrar lokaritgerðir við Háskóla Íslands hafa fjallað um SOS námskeiðin. 

 
 
 

 

 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is