Fjölmargar rannsóknir sem gerðar hafa verið erlendis á aðferðunum sem námskeiðið byggir á hafa sýnt fram á góðan árangur aðferðanna. Í því sambandi má nefna að bandaríska rannsóknatímaritið Journal of Clinical Psychology hefur mælt með bókinni sem notuð er í námskeiðinu.
Nokkrar lokaritgerðir við Háskóla Íslands hafa fjallað um SOS námskeiðin.
- Reynsla af námskeiðinu SOS! Hjálp fyrir foreldra á árunum 2002-2011: 11 ára eftirfylgni
- Mat á áhrifum námskeiðsins SOS! Hjálp fyrir foreldra á færni einstæðra mæðra í hegðunarstjórnun